Segir ESB gera lítið úr þætti rússa í frelsisbaráttuni í seinni heimsstyrjöld

Marine Le Pen forsetaframbjóðandi og formaður frösnku Þjóðfylkingarinnar

Marine Le Pen forsetaframbjóðandi og formaður frösnku Þjóðfylkingarinnar

Marine Le Pen forsetaframbjóðandi og leiðtogi frönsku þjóðfylkingarinnar gagnrýnir harðlega framkomu Evrópusambandsins í garð rússa og segir ljóst að sambandið hafi með skipulögðum hætti þaggað niður framlag rússa til frelsisbaráttunnar í seinni heimsstyrjöldinni, þetta megi sjá t,d með því hvernig viðskiptabann var sett til höfuðs Rússlandi „ Rússland greiddi hátt verð í seinni heimsstyrjöldinni,dauði 25 milljóna Rússa stuðlaði að frelsi okkar og Frakkland mun ekki gleyma því, þótt ESB fyrirskipi að þessu verði gleymt.“ Þá segir Le Pen að greina megi vaxandi frelsisöldu í Evrópu: „við sjáum endalok stórvelda og sigur þjóðarríkisins, núverandi hreyfing er endurkoma slíkrar stefnu og árangur afla sem við höfum alltaf séð, hagsmunir þjóða og baráttan fyrir

frelsi

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila