Segir Guðmund Andra haldinn minnimáttarkennd

Pia Kjærsgaard forseti danska þingsins.

Forseti danska þingsins Pia Kjærsgaard skýtur föstum skotum að Guðmundi Andra Thorssyni á í vefútgáfu danska blaðsins Information.dk í dag vegna greinar Guðmundar Andra í Kjarnanum sem birt var um helgina. Í grein Guðmundar Andra fer hann mikinn í gagnrýni sinni gagnvart Piu en hún svarar honum fullum hálsi í grein sinni í dag og segir Guðmund þjást af minnimáttarkennd, og segir að honum væri hollt að líta sér nær og vera ekki skipta sér af innanríkismálum Danmerkur og skoðunum danskra þingmanna ” hvað hafa íslendingar tekið á móti mörgum útlendingum?” spyr Pia.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila