Segir of lítið rætt um áhrif ferðaþjónustunnar á samfélagið

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra.

Of lítið er rætt um þau áhrif sem ferðaþjónustan hefur á samfélagið. Þetta er mat Björns Bjarnasonar fyrrverandi dómsmálaráðherra en hann var í dag gestur Ernu Ýrar Öldudóttur í þættinum Báknið burt. Björn segir að líklega hafi enginn gert sér í hugarlund hve umfangsmikil ferðaþónustan yrði hér á landi og að sú umræða sem fram fer hér á landi um ferðaþónustuna varðar sé „ við ræðum um átroðning ferðamanna og hvort setja eigi á komugjöld, en höfum við nokkuð rætt um það hvaða áhrif ferðaþjónustan hefur á okkur sem þjóð í þessu landi sem taldist áður á mörkum hins byggilega heims„,spyr Björn.

 

Athugasemdir

athugasemdir