Sér fram á erfitt vor á opinberum vinnumarkaði

Snorri Magnússon.

Það eru litlar sem engar líkur á að kröfum um bætt kjör verði mætt áður en allt er komið í óefni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Snorra Magnússonar í þætti Markúsar Þórhallssonar. Snorri segist skynja ákveðið vonleysi meðal vinnandi fólks “ já ég skynja ákveðið vonleysi og það mætti líka segja að maður skynji mikil vonbrigði“,segir Snorri. Hann segist ekki búast við samningi fyrir opinbera starfsmenn í bráð enda sé venjan að farið sé í nýja samningsgerð fyrr en allt of seint, og telur Snorr það mun farsælla að menn hafi vaðið fyrir neðan sig og klári samninga áður en samningar renni út. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila