Síðdegisútvarpið: Bandaríkjastjórn vill að þjóðir standi á sínum rétti

Ástæður þess að staða Evrópusambandsins innan Bandaríkjanna var færð úr því að vera flokkað þjóð yfir í að vera flokkað sem alþjóðasamtök eru einfaldlega þær að Bandaríkjastjórn vill að sjálfstæðar þjóðir standi á réttindum sínum og afsali sér ekki fullveldinu. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Gústafs Skúlasonar í síðdegisútvarpinu í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Gústaf segir að þessi stefna fari afar illa í hæstráðendur innan Evrópusambandsins og því hafi sambandið tekið því sem gróflegri móðgun að hafa verið niðurfært með þessum hætti “ þetta er auðvitað eitur í beinum spillingabælisins í Brussel„,segir Gústaf. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila