Skoðanakönnun: Flokkur fólksins með mikinn meðbyr

Inga Sæland formaður Flokks fólksins.

Ef gengið yrði til alþingiskosninga í dag myndu flestir kjósa Flokk fólksins. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Útvarps Sögu sem fram fór hér á vefsíðunni um helgina sem leið. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus í gær en í þessari könnun var spurt: Hvaða flokk myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag?. Niðurstaðan var eftirfarandi:

Flokkur fólksins 53,05%
Sjálfstæðisflokkurinn 13,22%
Framsóknarflokkurinn 10,17%
Íslenska þjóðfylkingin 8,98%
Skila auðu 5,08%
Samfylkingin 2,88%
Píratar 2,54%
Alþýðufylkingin 1,19%
Dögun 0,85%
Vinstri grænir 0,85%
Viðreisn 0,85%
Björt framtíð 0,34%

Athugasemdir

athugasemdir