Synir Egils: Ræddu verkalýðsmálin og stéttabaráttu

Staða verkafólks, mikilvægi baráttu rauðsokkukvenna og hlutverk ASÍ var umfjöllunarefnið í þættinum Synir Egils í dag en gestir þáttarins voru þau Drífa Snædal sem býður sig fram í embætti forseta ASÍ og Ögmundur Jónasson fyrrverandi formaður ASÍ. Í þættinum ræddu þau verkalýðsmálin bæði fyrr og nú og þá þróun sem átt hefur sér stað í stéttabaráttunni, hvernig ójöfnuður hefur farið vaxandi, hvað hafi áunnist og hvaða mál verkalýðsforystan þarf helst að leggja áherslu á í náinni framtíð. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila