Tala látinna í Las Vegas hækkar

Tala þeirra sem létust í skotárás á tónlistarhátíð sem haldin var á Mandalay hótelinu í Las Vegas hækkar ört og nú hefur verið staðfest að minnst 20 hafi látist í árásinni. Fimm Íslendingar sem voru á hótelinu þegar árásin átti sér stað eru allir heilir á húfi og halda sig innandyra á 28 hæð hótelsins. Lögregla telur sig hafa náð tökum á ástandinu og er rannsókn málsins hafin.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila