Tékkar vilja vopna almenna borgara til þess að verjast hryðjuverkum

borgararUndirbúningur er hafin í Tékklandi að lagasetningu þess efnis að almennum borgurum verði heimilt að bera og nota vopn komi til hryðjuverkaárása. Gert er ráð fyrir að lögin verði lögð fram fyrir kosningar sem fram eiga að fara í október. Verði lögin samþykkt mun það falla í hlut yfirvalda að kenna almenningi að bera og beita vopnum gegn hryðjuverkamönnum ef til slíkra atburða kæma.

Athugasemdir

athugasemdir