Þorvaldur verður oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík Suður

Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar.

Alþýðufylkingin hefur birt framboðslista flokksins í Reykjvíkurkjördæmi Suður. Þrír efstu frambjóðendur listans eru Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar, Tamila Gamex Garcell kennari og Valtýr Kári Daníelsson nemi. Flokkurinn leggur áherslu á félagsvæðingu grunnstoða samfélagsins en flokkurinn var stofnaður árið 2013 og skilgreinir sig sem róttækan vinstri flokk með áherslu á baráttu gegn auðssöfnun. Hér fyrir neðan má sjá hverjir skipa lista flokksins í Reykjavík Suður.

 

 

 
1. Þorvaldur Þorvaldsson 60ára Trésmiður Reykjavík
2. Tamila Gamez Garcell 43 ára Kennari Reykjavík
3. Valtýr Kári Daníelsson 21 árs Nemi Akureyri
4. Sólveig Hauksdóttir 74 ára Hjúkrunarfr. Reykjavík
5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson 31 árs Nemi í náms- og starfsr. Kópav.
6. Ragnar Sverrisson 55 ára Vélstjóri Akureyri
7. Uldarico Castillo de Luna 55 ára Hjúkrunarfræðingur Reykjavík
8. Jón Hjörtur Brjánsson 36 ára Nemi Reykjavík
9. Gunnar J. Straumland 56 ára Kennari/myndlistarm. Hvalfj.
10. Ásgeir R. Helgason 59 ára Dósent í sálfræði Svíþjóð
11. Kristján Jónasson 59 ára Prófessor Reykjavík
12. Friðjón Gunnar Steinarsson 60 ára Fyrrv. tollfulltr. Danmörku
13. Stefán Þorgrímsson 40 ára Garðyrkjum. Reykjavík
14. Lúther Maríuson 20 ára Lagermaður Reykjavík
15. Anna Valvesdóttir 62 ára Verkakona Ólafsvík
16. Sóley Þorvaldsdóttir 30 ára Eldhússtarfsmaður Reykjavík
17. Lárus Páll Birgisson 43 ára Sjúkraliði Reykjavík
18. Árni Daníel Júlíusson 58 ára Sagnfræðingur Reykjavík
19. Jóhannes Ragnarsson 63 ára Hafrannsóknamaður Ólafsvík
20. Jónas Hauksson 26 ára Nemi Reykjavík
21. Trausti Guðjónsson 73 ára Skipstjóri Reykjavík
22. Ólína Jónsdóttir 86 ára Kennari Akranesi

Athugasemdir

athugasemdir