„Þurfum að finna samtakamáttinn á ný“

Margrét Kristín Blöndal formaðu Samtaka leigjenda.

Ástandið á leigumarkaði er svo slæmt að það verður einfaldlega ekki búið við þetta lengur. Þetta var meðal þess sem fram kom hjá Margréti Kristínu Blöndal nýkjörins formanns Samtaka leigjenda í þættinum Annað Ísland í dag en hún var meðal gesta hjá Gunnari Smára Egilssyni og Sigurjóns M. Egilssonar.  Margrét segir að til þess að taka á því ástandi sem er á leigumarkaði þurfi almenningur að vera virkur í baráttunni líkt og hann var í búsáhaldabyltingunni ” við þurfum að finna samtakamáttinn á ný“,segir Margrét. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

 

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila