Tilbúinn að fórna eigin frelsi gegn því að Chelsea Manning verði sleppt

Wikileaks founder Julian Assange looks up as he speaks on the balcony of the Ecuadorean Embassy in London, Friday, Feb. 5, 2016. A U.N. human rights panel says WikiLeaks founder Julian Assange, who has been squirreled away inside the Ecuadorean Embassy in London to avoid questioning by Swedish authorities about sexual misconduct allegations, has been "arbitrarily detained" by Britain and Sweden since December 2010. The U.N. Working Group on Arbitrary Detention said his detention should end and he should be entitled to compensation. (AP Photo/Kirsty Wigglesworth)

Julian Assange er reiðubúinn að yfirgefa sendiráð Ekvadors í London og mæta við réttarhöld í Bandaríkjunum ef Obama Bandaríkjaforseti sleppir Chelsea Manning úr haldi. Þetta kemur fram í nýrri færslu Assange á Twitter. Eins og kunnugt er freistar Manning nú þess að Obama fráfarandi forseti Bandaríkjanna náði hana en Manning hefur sent forsetanum beiðni þess efnis.Manning afplánar 35 ára fangelsi fyrir að hafa lekið leyniskýrslum til Wikileaks.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila