Trump setur ný viðmið fyrir forsetaembættið

Guðmundur Kjartansson hagfræðingur.

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur með óvenjulegum stjórnunarstíl sínum, framkomu og fasi, farið út fyrir þann hefðbunda ramma sem forverar hans í embætti hafa m

ótað hingað til.

Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Kjartanssonar hagfræðings en hann var gestur Markúsar Þórhallssonar.
Guðmundur segir Trump vera óvenjulegan forseta og því megi búast við óvenjulegum útspilum af hálfu Trump “hann fer sínar eigin leiðir og fer ekki eftir hefðum og býr í raun til ný viðmið fyrir embættið”, segir Guðmundur.

 

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila