Varar við stríðshættu

Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands.

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan segir sjálfstæðiskröfu Kúrda geta orðið til þess að átök brjótist út innanlands á milli ólíkra þjóðernishópa. Forsetinn segir að atkvæðagreiðsla um sjálfstæðiskröfu Kúrda hafi verið stór mistök sem draga verði til baka sem fyrst svo ekki komi til átaka og hótar Erdogan því að beita öllum mögulegum refsiaðgerðum gegn Kúrdum. Þá útilokar forsetinn ekki hernaðarlega íhlutun vegna málsins.

Athugasemdir

athugasemdir