Vilja ekki að Sádi arabar fjármagni moskuna í Sogamýri

Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu vilja ekki að Sádi arabar fjármagni byggingu moskunnar í Sogamýri. Þetta kom fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins línan laus en þar kom fram að 94,68% vilji ekki að Sádar fjármagni moskuna en greidd voru 571 atkvæði í þessari könnun.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila