Heimsmálin: Myndskeið varpar ljósi aðdraganda líkamsárásarmáls gegn rapparanum A$AP Rocky

Rapparinn A$AP Rocky

Rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið dreginn fyrir sænska dómstóla vegna líkamsárásarkæru þar sem honum er gefið að sök að hafa ráðist á karlmann á götu í Svíþjóð var áreittur af manninum sem hann á að hafa ráðist á.

Þetta kom fram í máli Gústafs Skúlasonar í þættinum Heimsmálin, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Péturs Gunnlaugssonar.

Gústaf segir myndskeiðið sýna að maðurinn hafi elt rapparann og lífvörð hans á röndum og áreitt þá sem endaði með því að rapparinn tók til sinna ráða og sneri manninn niður

þetta sést vel á þessu myndbandi og þegar bakgrunnur kæranda er skoðaður þá á hann sögu um sakaferil að baki„,segir Gústaf. 

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila