Site icon Útvarp Saga

Áhyggjuefni að Vesturveldin eru ekki eins sameinuð og þau voru

hannesholmsteinn 002Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands segir það talsvert áhyggjuefni að Vesturveldin virðast ekki eins sameinuð og á árum áður en það sé nauðsynlegt til þess að viðhalda friði. Hannes sem var gestur Hauks Haukssonar í síðdegisútvarpinu í dag bendir á að nauðsynlegt sé að njóta aðstoða öflugra ríkja Vesturveldanna til verndar Evrópu “ það er lykillinn að friði og farsæld Evrópu að við fáum aðstoð frá Kanada og Bandaríkjunum sérstaklega sem ráða yfir öflugasta her í heimi og að þau takist á hendur skuldbindingar um að hjálpa Evrópu við varnir Evrópu„,segir Hannes.

 

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/hannes25816.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla