Áleitnar spurningar um NATO – Ýtir það undir stríð?

Í nýju myndbandi frá þýsku netsjónvarpsstöðinni KlaTv er ýmsum áleitnum spurningum velt upp varðandi Atlantashafsbandalagið (NATO). Meðal annars er þeirri spurningu hvort það hafi raunverulega tryggt frið í Evrópu hingað til eða hvort það ýti hreinlega undir stríð.

Nefnt er dæmi um að núna sé til dæmis stöðugt ákall frá NATO um að Úkraínu verði send vopn. Einnig er þeirri spurningu velt upp hvort NATO sé mögulega afvegaleiðing til þess að leiða athyglina frá ýmsum tilraunujm til heimsyfirráða.

Hér að neðan má horfa á myndbandið en ef það birtist ekki í vafranum þá er hægt að smella á slóðina fyrir neðan myndbandið og horfa á það með þeim hætti:

https://www.facebook.com/kla.tv.island/videos/803265955243575

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila