Annað Ísland: Dæmi um að fyrirtæki láti erlenda starfsmenn gista í hjólhýsum

Dæmi eru um að fyrirtæki láti erlenda starfsmenn sína gista í hjólhýsum og öðru misgóðu húsnæði, auk þess sem hreinlætisaðstöðu er oft ábótavant. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Hjalta Tómassonar starfsmanns Verkalýðsfélaga á Suðurlandi í þættinum Annað Ísland í dag en hann var viðmælandi Gunnars Smára Egilssonar og Sigurjóns M. Egilssonar. … Halda áfram að lesa: Annað Ísland: Dæmi um að fyrirtæki láti erlenda starfsmenn gista í hjólhýsum