Fjárfesting – Þáttur 1: Peningar

Peningar láta heiminn snúast – en eru þeir verkfæri djöfulsins? Í þessum opnunarþætti seríunnar kynna Hákon og Matthías sjálfa sig til leiks og tala um peninga. Til viðtals eru Ingólfur hjá Íslandssjóðum og Vigdís Hafliðadóttir, heimspekingur og sérstakur ráðgjafi þáttanna.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila