Fjárfesting – Þáttur 14: Stress

Stress er stundum erfitt. Við ræðum stress með fjármálagleraugun á nefinu og róandi tónlist í tækinu. Anna hjá Kvíðameðferðarstöðinni veltir vöngum og góðvinur þáttarins, Eiríkur Jón, deilir upplifun sinni með pistli.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila