Fjárfesting – Þáttur 19: Jólakort

Það er gaman að gleðja fólk um jólin. Á alþjóðlegum degi jólakorta skrifa þáttastjórnendur jólakort handa öllum sem hringja inn! Svo er að sjálfsögðu hringt í jólakortasérfræðing og Stefán Michaelsson, sérstakur ráðgjafi þáttanna, sendir hugheila jólakveðju.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila