Fjárfesting – Þáttur 20: Fasteignir

Sum hver búum við í húsi. Þáttur dagsins er ekki jólaþáttur heldur skemmtiþáttur um fasteignir. Við tölum við Óskar hjá Fjárfestingu fasteignasölu, Ástu Birnu arkítekt og Hlyn fasteignamiðlara í Kýpur. Við lítum einnig út í heim með lærðum pistli frá Magnúsi Skúlasyni ráðgjafa þáttanna og loks íhugum við það sem raunverulega skiptir máli í lífinu.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila