Fjárfesting – Þáttur 3: Sjávarútvegur

Í sjónum búa meðal annars fiskar. Hákon stýrir skútunni aðra vikuna í röð, þar sem Matthías er staddur á annars konar skútu í bókstaflegri merkingu. Það er því vel við hæfi að þema vikunnar er sjávarútvegur. Hákon er þó ekki einn við stýrið heldur er Vigdís Hafliðadóttir, sérstakur ráðgjafi þáttanna, með honum. Í viðtal kemur Friðgeir Bjarkason sjómaður.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila