Fjárfesting – Þáttur 4: Vinna

Margir kjósa að vera í vinnu til að borga reikninga. Hákon og Matthías eru mættir til vinnu til að fjalla um vinnu með öllu tilheyrandi. Sérstakur ráðgjafi þáttanna, Stefán Michaelsson, les inn pistil um vinnu og einnig er hringt í Bergþóru hjá Íslandssjóðum. Þá mætir Ragnar garðyrkjumaður í viðtal til þeirra kumpána.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila