Fjárfesting – Þáttur 6: List

Heimur án listar væri glataður heimur. Við ræðum list með gestaþáttastjóranum Páli Ivan frá Eiðum, Jóhanna Rakel myndlistarkona leggur orð í belg og Dóri DNA ræðir list í samhengi við Útvarp sögu. Hákon er fjarstaddur, enda er hann að sinna leiklistinni, en sendir þó frá sér hugvekju.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila