Heimsmálin: Bankakerfi Evrópu á barmi hruns

Bankakerfið í Evrópu er á barmi hruns og ófyrirséð hvaða afleiðingar það kann að hafa ef það hrynur til grunna. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings í þættinum Heimsmfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Péturs Gunnlaugssonar.

Guðmundur segir að í gær þegar mikil niðursveifla hafi verið á fjármálamörkuðum hafi staða Deutsche Bank verið afar tæp og fóru hlutabréf bankans niður í 5,50. Guðmundur sagði einnig að ef gengi bréfanna færi niður í 5, myndi verða veðkall sem myndi hafa gríðaleg áhrif á þá sem ættu bréf í bankanum

og ef þetta myndi enda þannig þá væri Evran gengin sér til húðar„,segir Guðmundur.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila