Fjölbreytt úrval kvikmynda á rússneskum kvikmyndadögum
Mikið úrval rússneskra kvikmynda verða sýndar í rússnesku kvikmyndadögunum sem hefjast næstkomandi fimmtudag. Þær Marina Yuzhaninova og Oxana Mikhaylova forsvarsmenn hátíðarinnar voru gestir Hauks Haukssonar í síðdegisútvarpinu í dag þar sem þær kynntu þær myndir sem sýndar verða. Þessi sjötta útgáfa af Rússnesku Kvikmyndadögunum er haldin af Sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Production … Halda áfram að lesa: Fjölbreytt úrval kvikmynda á rússneskum kvikmyndadögum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn