Flokkur Le Pen stærri en flokkur Macron

Skv. nýrri könnun Ipsos mælist flokkur
Le Pen stærri en Lýðveldisflokkur Macrons í komandi kosningum til ESB-þingsins. LePen fær 22% fylgi en Macron 21,5%. Skv. Breitbart er munurinn enn stærri eða 23% fyrir LePen en 21,5% fyrir Macron og í sumum öðrum könnunum fær LePen allt að 24%.

Á Ítalíu mælist Lega flokkur Matteo Salvini með mest fylgi allra flokka 32,8%. LePen segir Salvini vinna vel í landamæramálum Ítalíu: “Því hefur verið haldið fram að ekki sé hægt að ráða við vandamál innflytjenda en Salvini sagði “við getum stjórnað því” og hann gerði það.”

 

Athugasemdir

athugasemdir

Deila