Staðan í forsetakosningunum 2024

Hér má sjá tölur úr forsetakosningunum 2024 og samkvæmt þeim er Halla Tómasdóttir efst með 32,1% atkvæða.

Staðan kl.05:00

Hér má sjá tölurnar:

Halla Tómasdóttir 32,1% 36.563 atkvæði

Katrín Jakobsdóttir 25,8% 29.309 atkvæði

Halla Hrund Logadóttir 15,2% 17.329 atkvæði

Jón Gnarr 11,5% 13.135 atkvæði

Baldur Þórhallson 8,6% 9766 atkvæði

Arnar Þór Jónsson 5,2% 5960 atkvæði

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 0,7% 806 atkvæði

Ástþór Magnússon 0,2% 249 atkvæði

Viktor Traustason 0,2% 218 atkvæði

Ásdís Rán Gunnarsdóttir 0,2% 217 atkvæði

Helga Þórisdóttir 0,1% 151 atkvæði

Eiríkur Ingi Jóhannsson 0,0% 56 atkvæði

Alls talin atkvæði: 114.411 – Á kjörskrá 266.935

Næstar verða birtar lokatölur þegar þær liggja fyrir

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila