Grænbanki glóbalismans í gjaldþrot: „Næst stærsta bankahrun í sögu Bandaríkjanna“
Bandaríski „grænbankinn“ Silicon Valley Bank, sem einbeitti sér að „loftslagsbreytingum“ er fallinn. Viðskiptablað Sænska dagblaðsins SvD segir gjaldþrotið „breiða út ótta í fjármálaheiminum.“ Í versta falli gæti bankahrunið valdið dómínóáhrifum og nýrri fjármálakreppu í heiminum.
Núna byrjar ballið aftur. Bandaríski grænbankinn Silicon Valley Bank er farinn á hausinn. Það getur haft mjög alvarlegar afleiðingar og valdið nýrri fjármálakreppu í öllum heiminum. Grænbankinn fylgdi pólitískum rétttrúnaði og var heltekinn af hlutum eins og „sjálfbærniviðmiðum“ ESG, (Environmental Social & Governance) og „loftslagsbreytingum“ og núna benda sumir á þetta sem ástæðuna fyrir falli bankans. Á vef bankans segir:
„Silicon Valley Bank viðurkennir mikilvægar efnahagslegar, samfélagslegar og vistfræðilegar ógnir af loftslagsbreytingum. Við styðjum frumkvöðla og ört vaxandi fyrirtæki sem stuðla að nýjungum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda (GHG) og við gerum ráðstafanir til að fylgjast með og draga úr eigin losun.“
Tengdist World Economic Forum
Alríkis innistæðutryggingafélagið FDIC hefur tekið yfir þrotabú bankans til skipta. Bankinn hafði tengsl við World Economic Forum og fygldi ný-marxískum kenningum WEF um „hagsmunaaðilakapítalismann.“ Silicon Valley Bank talaði skýrt um að vera „í samræmi við hagsmunafjármagnsmælingar „Stakeholder Capitalism Metrics“ SCM, sem Alþjóðaviðskiptaráðið birti hjá World Economic Forum.“
„Bankinn skuldbatt sig til að veita a.m.k. 5 milljarða dollara árið 2027 í lán, fjárfestingar og aðra fjármögnun til að styðja við sjálfbærni í störfum og fyrirtækið setti sér það markmið að ná kolefnishlutlausum rekstri fyrir árið 2025.“
Vann að „hringrásahagkerfi“ og minni kolefnislosun
Bankinn mælti m.a. með „hringrása hagkerfi“ og studdi við fyrirtæki sem vildu draga úr „kolefnislosun.“ Greg Becker, forstjóri SVB sagði:
„Hæfni okkar til að vera þýðingarmikill aðili fyrir fólkið og plánetuna og takast á við kerfisáhættu sem stafar af loftslagsbreytingum eykst af þeim miklu áhrifum sem nýsköpunarviðskiptavinir okkar hafa. Til dæmis hefur teymi okkar í „haldbærri loftslagstækni og verkefnafjármögnun“ stutt hundruð fyrirtækja á undanförnum 12 árum, sem vinna að því að flýta fyrir umskiptum yfir í sjálfbærari og kolefnissnauðari heim.“
Bankahrunið hefur þegar haft afleiðingar fyrir sænska lífeyrissparendur. Sænski lífeyrisrisinn Alecta var einn stærsti eigandi Silicon Valley Bank. Alecta hefur tapað að minnsta kosti 6,4 milljörðum sænskra króna samkvæmt Di. Það gerir rúmlega 85 milljarða íslenskra króna.
Á miðvikudaginn tilkynnti Alecta, að sjóðurinn hefði selt eignarhlut sinn í Handelsbanken, sem það hafði átt síðan 1951 og einnig í Swedbank til að fjárfesta í bandarískum „grænbönkum“ eins og Silcon Valley Bank. Nokkrum klukkustundum síðar hrundi bankinn að sögn Aftonbladet.„Þetta var augljóslega svolítið misfarin tímasetning“ segir Jacob Lapidus hjá Alecta samkvæmt Aftonbladet en bendir á, að fjárfestingar í „amerískum sérbönkum“ hafi byrjað þegar árið 2019. TT skrifar um eignarhlut Alecta í Silicon Valley Bank: „Lífeyrisfélagið Alecta hefur fjárfest í bankanum frá árinu 2019 og var helmingur eignarhlutarins keyptur á síðasta ári.“ Forstjóri Alecta, Magnus Billing, segir við Di, að Alexta verði núna að „hugleiða málið vel.“
Gæti leitt til samdráttar eins og ár 1929
Tucker Carlson hjá Fox News varar við því, sem stjórnmálamennirnir eru að gera. Í versta falli gæti þetta leitt til mikils samdráttar eins og varð árið 1929. Tucker Carlson spyr í nýjum þætti:
„Hvar er fullorðna fólkið? Þetta er annað versta bankahrun í sögu Bandaríkjanna, það stærsta síðan 2008, og þeir blaðra um „kynþáttajafnrétti.“ Í alvöru? Já, í alvöru. Enginn í Washington viðurkennir hagfræði nema hægt sé að tengja hana á einhvern hátt við loftslagsbreytingar eða kynþáttafordóma.“
148 sinnum minnst á loftslagsbreytingar og 63 sinnum á jafnrétti í nýjum fjárlögum Bandaríkjanna
„Það verður að koma þessu geggjaða fólki burt og hleypa í staðinn inn klóku fólki sem getur leyst vandamálin. En ekkert bólar á því fólki enn þá. Joe Biden hefur nýlega hafði 7 trilljón dollara fjárhagsáætlun. Þessum peningum á að beina til raunverulegra mála sem snerta alla. Í þessum fjárlögum er 148 sinnum minnst á loftslagsbreytingar, 63 sinnum jafnrétti, 25 sinnum umhverfisréttlæti og átta sinnum á transkynhneigð. Líður þér betur? Er fullorðna fólkið komið aftur? Nei.“
Veiku hlekkirnir að brotna sundur
Hagfræðingurinn Stephanie Pomboy segir við Tucker:
— Þetta er mjög alvarlegt. Við erum á barmi 2008-líkrar fjármálakreppu. Og ég er ekki að reyna að vera ofurbóla. Við ræddum þetta ítarlega fyrir nokkrum mánuðum. Og þá hafði seðlabankinn alls ekki hækkað vexti eins mikið og nú. Það var augljóst að þetta myndi gerast og nú erum við að sjá veiku hlekkina brotna sundur í keðjunni.“
Viðbrögð á samfélagsmiðlum:
A key cause of the 2008 financial crisis was the use of social factors to make loans (back then, fostering home ownership). When we don’t learn lessons, history repeats itself: did Silicon Valley Bank use ESG factors to price its loans? Roll that log over & see what crawls out. pic.twitter.com/eRajMga2sO
Since one else has yet, I’ll ask the obvious: were “ESG factors” part of Silicon Valley Bank’s credit score calculations? I have a funny feeling the answer is yes. I suggest Senate & House Republicans take a serious look.
Pensionsjätten Alecta förlorar 6,5 miljarder i Silicon Valley bank. Livsfarligt med alla dessa gubbar och kärringar som leker med other peoples money. Speciellt när dom börjat med hitte-på-grejer som ESG och massa wokeskit.
Við notum vefkökur (cookies) á vefsíðum okkar til að greiða götu notenda, meðal annars með geymslu kjörstillinga notanda. Ef smellt er á "Samþykkja allar", veitir notandi leyfi til notkunar allra vefkaka. Smellið á "Stillingar" til að aðlaga notkun að þínum þörfum.
Vefsvæði þetta notar vefkökur til að greiða götu notenda. Þær eru flokkaðar eftir hlutverki sínu. Sumar kakanna eru nauðsynlegar til að vefurinn virki sem skyldi og eru því ávallt í notkun. Við þurfum samþykki þitt fyrir öðrum kökum. Þær hjálpa okkur að bæta vefinn okkar auk þess sem sumar eru nauðsynlegar til að geta til að mynda deilt efni á samfélagsmiðlum.
Sumar vefkökur eru ávallt í notkun óháð samþykki notanda enda nauðsynlegar til að vefurinn og öryggisráðstafanir hans virki sem skyldi. Þær geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
cookielawinfo-checkbox-advertisement
1 year
Set by the GDPR Cookie Consent plugin, this cookie is used to record the user consent for the cookies in the "Advertisement" category .
cookielawinfo-checkbox-analytics
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checkbox-functional
11 months
The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checkbox-necessary
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-others
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-performance
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy
11 months
The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Virknikökur leyfa ýmsa virkni á vef eins og að deila efni á samfélagsmiðlum, nota athugasemdakerfi ásamt því að geyma kjörstillingar notanda. Athugið að ekki er hægt að nota athugasemdakerfi Facebook nema notandi hafi samþykkt að deila megi kökum Facebook í stillingum Facebook.
Vefkökur í þessum flokki eru notaðar til að mæla og bæta afköst og aðra vinnslu vefjarins. Engin persónugreinanleg gögn er að finna í þessum kökum.
Cookie
Duration
Description
_gat
1 minute
This cookie is installed by Google Universal Analytics to restrain request rate and thus limit the collection of data on high traffic sites.
AMP_TOKEN
past
This cookie is set by Google Analytics and contains a token that can be used to retrieve a Client ID from AMP Client ID service. Other possible values indicate opt-out, inflight request or an error retrieving a Client ID from AMP Client ID service.
Greiningarkökur eru notaðar til að átta sig betur á því hvernig vefsíðurnar eru notaðar og hvernig bæta megi vinnslu þeirra. Í því skyni er tölfræðiupplýsingum um ýmsa tæknilega og mannlega þætti safnað. Þessar upplýsingar eru ekki persónugreinanlegar.
Cookie
Duration
Description
_ga
2 years
The _ga cookie, installed by Google Analytics, calculates visitor, session and campaign data and also keeps track of site usage for the site's analytics report. The cookie stores information anonymously and assigns a randomly generated number to recognize unique visitors.
_gat_gtag_UA_77296058_1
1 minute
Set by Google to distinguish users.
_gid
1 day
Installed by Google Analytics, _gid cookie stores information on how visitors use a website, while also creating an analytics report of the website's performance. Some of the data that are collected include the number of visitors, their source, and the pages they visit anonymously.
CONSENT
2 years
YouTube sets this cookie via embedded youtube-videos and registers anonymous statistical data.
Þessar vefkökur eru notaðar til að velja auglýsingar til að beina að notendum. Þær fylgja notendum milli vefsvæða til að safna upplýsingum um vefnotkun en geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
VISITOR_INFO1_LIVE
5 months 27 days
A cookie set by YouTube to measure bandwidth that determines whether the user gets the new or old player interface.
YSC
session
YSC cookie is set by Youtube and is used to track the views of embedded videos on Youtube pages.
yt-remote-connected-devices
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.
yt-remote-device-id
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.