„Hef aldrei skilið hvers vegna femínistar verja Islam“

Arndís Ósk Hauksdóttir sóknarprestur í Noregi.

Arndís Ósk Hauksdóttir sóknarprestur í Noregi sem aðstoðað hefur konur um árabil að losna undan ofbeldi og kúgun segist aldrei hafa getað skilið hvers vegna þeir sem telji sig vera femínista geti verið verja hugmyndafræði Islam. Arndís sem var gestur Edithar Alvarsdóttur í síðdegisútvarpinu í gær bendir á að hvergi viðgangist eins mikil kúgun og ofbeldi gegn konum eins og í Islam ” hvar annars staðar þurfa konur að hylja á sér andlitið, hvar annars staðar mega þær ekki fara út nema í fylgd karlmanns í ættinni, þar sem verst er ástandið eins og í Sádi Arabíu mega þær ekki keyra bíl, þær mega ekki mennta sig, þær eru bara ekkert“,segir  Arndís.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila