Íran hefur látið til skarar skríða gegn Ísrael og segja má að eldflaugum hreinlega rigni yfir Ísrael. Staðfest hefur verið að sprengingar hafi orðið bæði í Jerúsalem og Tel Aviv. Þá herma fregnir að umfangsmikil skotárás hafi verið framin á hóteli í Tel Aviv rétt áður en Íran hóf loftárásir og að fjöldi fólks hafi fallið.
Hér að neðan má sjá bein myndsreymi bæði frá Tel Aviv og Jerusalem.