Donald Trump og Kamala Harris mættust í sögulegum kappræðum í nótt og tókust hressilega á um þau málefni sem þau leggja áherslu á fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Kappræðurnar fóru fram í Philadelphiu í Pennsylvaníu. Kappræðurnar stóðu yfir í 90 mínútur en á þær má horfa hér að neðan.