Kjarnorkuóhöppin og Covid

Leifur Árnason fyrrverandi flugstjóri

Gestur Hauks Haukssonar í síðdegisútvarpinu í gær var Leifur Árnason, fyrrverandi flugstjóri hjá Flugleiðum og Icelandair, rætt var um kjarnorku og þau óhöpp sem hafa verið í tengslum við nýtingu kjarnorku, í Tsérnobyl, Fukushima, auk tilvika sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum.

Þá var rætt um lyf og lækningu á covid sjúkdóminum dularfulla sem enn er ekki komin skýring á hvernig kom til og e.t.v. það áhugaverðasta, að reynsla er ekki komin á þau lyf í raun sem nú er dælt í milljónir eftir milljónir jarðarbúa.

Þeir ræddu stuttlega sögu Pfizer lyfjarisans bandaríska, auk annara þess háttar fyrirtækja. Að lokum fóru þeir félagar stuttlega yfir sviðið hvað varðar fjölmiðlun, sérstaklega á Íslandi en ekki gafst tími til að sækja í viskubrunn Leifs um fjölmiðla á heimsvísu, í þetta skiptið.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila