Könnun: Margir fylgjast með Eurovísion kepninni í Malmö en þó ekki meirihluti

Það eru margir sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu sem fygjast með Eurovísion kepnninni sem nú fer fram í Malmö í Svíþjóð en þeir sem fylgjast ekki með henni eri þó fleiri. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring.

Niðurstaðan var kynnt rétt fyrir hádegi í þættinum Línan laus en í þessari könnun var spurt: Fylgist þú með Eurovísionkeppninni í Malmö?

Niðurstaðan var eftirfarandi:

Nei: 61,9%

Já: 38,1%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila