Könnun: Skiptar skoðanir um framtíð NATO

Mjög skiptar skoðanir eru á því hvort fólk telji að NATO muni líða undir lok og skiptist fólk í hnífjafnar fylkingar þegar kemur að þeirri spurningu. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunar Útvarps Sögu sem fram fór hér á vefsíðunnu á síðasta sólarhring.

Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi í dag en í þessari könnun var spurt: Telur þú að NATO muni líða undir lok?

Niðurstaðan var eftirfarandi:

Nei: 46,7%

Já: 46,2%

Hlutlausir: 7,1%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila