Könnun: Skiptar skoðanir um hvort erfitt verði að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum

Nokkuð skiptar skoðanir eru um það hvort menn telji að erfitt verði að mynda ríkisstjórn að loknum næstu kosningum til Alþingis, en þó voru ívið fleiri sel telja svo ekki vera. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring.

Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Telur þú að það verði erfitt að mynda nýja ríkisstjórn eftir næstu alþingiskosningar?

Niðurstaðan var eftirfarandi:

Nei: 54%

Já: 41,1%

Hlutlausir: 4,8%

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila