Könnun: Telja að lögreglan ráði ekki við þá glæpahópa sem hafa fest rætur hér á landi

Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönun Útvarps Sögu telja að lögreglan ráði ekki við þá glæpahópa sem fest hafa rætur hér á landi. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni síðustu tvo sólarhringa. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Ræður lögreglan við þau erlendu glæpagengi sem hafa komið sér fyrir hér á landi?. Niðurstaðan var eftirfarandi:
Nei 92,3%
Já 5,3%
Hlutlaus 2,4%

Athugasemdir

athugasemdir

Deila