Stúlkan er fundin

Unga stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í kvöld er fundin heil á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Lögreglan þakkar öllum þeim sem gátu veitt upplýsingar um stúlkuna.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila