Meistaradeild forsetaframbjóðenda á framboðsfundi í beinni frá Kolaportinu

Forsetaframbjóðendurnir, Ástþór Magnússon, Ásdís Rán Gunnarsdóttir,Helga Þórisdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Viktor Traustason sem hafa kallað sig meistaradeild forsetaframbjóðenda halda nú sameiginlegan framboðsfund sem nú fer fram í Kolaportinu.

Hér að neðan má sjá beint streymi frá fundinum en frambjóðendur munu meðal annars halda ræður og taka lagið á fundinum.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila