Mikilvægast að fólk byrji aldrei að neyta áfengis

Það virkar best í baráttunni gegn áfengisneyslu að ná til barna og koma í veg fyrir að þau byrji nokkurn tíma að drekka og það er eitt helsta markmið IOGT á Íslandi. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Björns Sævars Einarssonar veðurfræðings og formanns Bindindissamtaka IOGT á Íslandi í viðtali við Kristján … Halda áfram að lesa: Mikilvægast að fólk byrji aldrei að neyta áfengis