Sóttvarnalæknir getur leitað aðstoðar lögreglu við að handtaka fólk samkvæmt nýju frumvarpi

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt nýtt sóttvarnafrumvarp heilbrigðisráðherra eftir að það var tekið til endurskoðunar , breytinga og samráðs í gegnum samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu er meðal annars gert ráð fyrir að sóttvarnalæknir fái nokkuð víðtækar heimildir þegar kemur að vinnslu persónuupplýsinga en sóttvarnalækni verður þannig heimil vinnsla persónuupplýsinga, þar á meðal viðkvæmra persónuupplýsinga um heilsufar og … Halda áfram að lesa: Sóttvarnalæknir getur leitað aðstoðar lögreglu við að handtaka fólk samkvæmt nýju frumvarpi