Of mikið álag á raforkukerfinu í Reykjanesbæ

HS veitur hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að líklegt sé að fólk hafi gleymt sér og því sé mjög mikið álag á raforkukerfið. Þetta hefur valdið því að rafmagn hefur verið að slá út.

Tilkynninguna má sjá hér að neðan

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila