Site icon Útvarp Saga

Pólverjar vilja sektir frekar en flóttamenn

Mariusz Blaszczak innanríkisráðherra Póllands.

Maríusz Blaszczak Innanríkisráðherra Póllands, segist frekar kjósa að borga sektir til ESB en að hleypa flóttamönnum frá þriðja heiminum inn í Pólland eins og ESB-ríki Vestur Evrópu vilja þvinga Pólverja til að gera. ESB hefur hótað Póllandi þvingunaraðgerðum ef landið opni ekki landamærin þegar í næsta mánuði.  „við skulum ekki gleyma því sem hefur gerst í Vestur Evrópu hryðjuverk eru núna daglegt brauð í stærri ríkum ESB. Við skulum muna að allt byrjaði með fámennum hópum múslíma en í dag eru þeir orðnir ansi margir“ sagði innanríkisráðherrann í viðtali við Radío 1 í Póllandi. Hann telur að mun ódýrari leið fyrir pólverja í þessum efnum að greiða sektirnar heldur en taka þann fjölda sem Evrópusambandið gerir kröfur um.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla