Site icon Útvarp Saga

Rannasaka umfangsmikið njósnamál í Bandaríkjunum

Bandarísk yfirvöld rannsaka í samvinnu við Leyniþjónustuna umfangsmikið njósnamál í Bandaríkjunum. Grunur leikur á að njósnað hafi verið með skipulegum hætti um stjórnmálamenn og aðra framámenn í samfélaginu. Í þættinum Heimsmálin, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag ræddi Guðmundur Franklín Jónsson um málið í viðtali við Pétur Gunnlaugsson þar sem hann greindi meðal annars frá því hvernig upplýsingar um kaupsýslu og stjórnmálamenn hafa gengið kaupum og sölum í þeim tilgangi að koma höggi á einstaklinga, meðal annars Donald Trump, forseta. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

https://utvarpsaga.is/wp-content/uploads/heimsmálin-24.5.19.mp3?_=1

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla