Sænskur bókasafnsstarfsmaður áminntur fyrir vinsamleg tilmæli í garð múslima

bokasafn6Starfsmaður bókasafns á Skáni hefur verið áminntur  fyrir að hafa ráðlagt múslímskum unglingsdreng að læra sænsku. í áminningarbréfinu sem starsmaðurinn fékk segur  að hann hafi brotið gegn starfsreglum bókasafnsins. Í viðtali við Skánska dagblalðið segir starfsmaðurinn að í kennslustund í málfræði hafi unglingurinn sagst vera þreyttur eftir Aashura hátíð múslíma og þá hafi starfsmaðurinn sagt í mestu vinsemd við drenginn: “Er það ekki betra að þú lærir sænsku svo þú getir menntað þig
og hjálpað landi þínu í neyð?”  Í áminningarbréfi sveitarfélagsins segir jafnframt að ummæli starfsmannsins stríði gegn því mati sveitarfélagsins að öllum eigi að finnast þeir vera velkomnir án þess að vera gagnrýndir.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila