Símatíminn: WHO færð gríðarleg völd yfir heilbrigðismálum landa Evrópu – Stjórnvöld upplýsa ekki almenning um málið

Það styttist óðum í að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin fái í hendur gríðarleg völd yfir ákveðnum hluta heilbrigðismála Evrópu, þar á meðal Íslandi sem felst í að stofnunin ákveður samræmd viðbrögð við heimsfaröldrum brjótist þeir út og miklar valdheimildir þar af lútandi. Þetta var meðal þess sem fram kom í símatímanum í dag en þar ræddi Arnþrúður Karlsdóttir … Halda áfram að lesa: Símatíminn: WHO færð gríðarleg völd yfir heilbrigðismálum landa Evrópu – Stjórnvöld upplýsa ekki almenning um málið