Sjáið myndband Tommy Robinsons: „Nauðgun Bretlands“

Fyrr á þessu ári voru frumsýndar tvær nýjar heimildarmyndir Tommy Robinson, blaðamanns, sem fjalla m.a. um konu sem slapp lifandi úr klóm eins af mörgum nauðgunarhópum í Bretlandi.

„The Rape of Britain“ eða Nauðgun Bretlands var frumsýnd í byrjun ársins með 1.500 frumsýningargestum. Málið í heimildarmyndinni leiddi til umfangsmikillar rannsóknar, sem sýndi spillingu innan lögreglunnar, sveitarfélagsins og félagsþjónustunnar, þar sem spurningin um glæpaklíkurnar var enn á ný sópað undir teppið.

Seinni hlutinn fjallar um aðra konu sem komst lifandi undan eftir að hafa verið misnotuð af hópi miðaldra íslamskra karlmanna. Þeir bæði nauðga henni og selja hana í vændi. Eins og í öðrum sambærilegum málum, þá finnst brotaþola að upplýsingum hennar sé hafnað og mál hennar vanrækt af sveitarfélaginu, lögreglunni og stjórnmálamönnum.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila