Site icon Útvarp Saga

Skyndiáhlaup Joe Bidens á ákvarðanir fyrri ríkisstjórnar fyrsta daginn í embætti forseta

Joe Biden hefur gefið út yfirlýsingar um að hann muni undirrita margar forsetaskipanir sem þegar eru tilbúnar og bíða undirskriftar hans frá og með fyrsta degi embættis sem 46. forseta Bandaríkjanna. Hann mun takast á við fjórar djúpar kreppur að sögn Ron Klein Starfsmannastjóra Hvíta hússins: Kórónukreppuna, efnahagskreppuna í kjölfar kórónukreppunnar, loftslagskreppuna og hina djúpt rótuðu rasismakreppu sem ríkir í Bandaríkjunum skv. skilgreiningu Demókrata. Mikilvægast er að hætta við stefnu Trumps: „Bandaríkin fyrst.“

Nokkur dæmi um mál sem Biden hefur lofað að gangast í með skyndiáhlaupi frá fyrsta degi forsetaembættisins:

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla